Kjötvinnslan

17
Sep
2018

Við opnuðum kjötvinnslu í Árnesi í júlí 2018 og núna framleiðum við okkar eigin skinku, pepperone, bacon og pulled pork fyrir Pizzavagninn.

Pizzastaður beint frá býli :)