Fréttir

Kjötvinnslan

Við opnuðum kjötvinnslu í Árnesi í júlí 2018 og núna framleiðum við okkar eigin skinku, pepperone, bacon og pulled pork fyrir Pizzavagninn.

Pizzastaður beint frá býli :)

Afmælistilboð

Ertu að fara að halda upp á afmæli

1 X 16″ margarita

1 x 16″ með skinku

1 x 16″ með pepperone

Samtals 5000 krónur

Hringja þarf með að minnstakosti dags fyrirvara og þarf þá að sækja pizzurnar í Árnes ef ekki er um hefðbundinn opnunartíma er að ræða.

Ekki eru afgreidd afmælistilboð eftir klukkan 21:00

Korngrís frá Laxárdal

Opnar bráðum kjötvinnslu í Árnesi að Tvísteinabraut 2

Hráefni frá bónda

Í Pizzavagninum er

Skinka, bacon, pulled pork og pepperone frá Korngrís frá Laxárdal

Nautahakk frá Birtingaholti

Piccolotómatar frá Friðheimum

Klettasalat frá Hveratúni

Sveppir frá Flúðasveppum

Paprika frá Jörfa

Korngrís frá Laxárdal

Nú fer að styttast í að Korngrís.is opnar heimasíðu. Hægt er að sjá allt um Korngrísinn okkar á facebook

Gleðilegt nýtt ár 2015

Pizzavagninn óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári

Pizzavagninn 10 ára 2004 til 2014

Þann 12. júní sl. var Pizzavagninn 10 ára.

Pizzavagninn á ferð og flugi!

Ný heimasíða í loftið